2.6.2011 | 20:38
Frumvørpin um kotan eru rugl
Eg er nu einn af tessum glæpamønnum (atvinnusjomønnum)med teessar rosa tekjur og er ad ardræna tjodina skilst mer
En ætla nu ad leifa mer ad leggja nokkur ord i belg,eg skal vera sydasti madur til ad motmæla tvi ad breitinga er tørf og hef personulega ekkert a moti strandveidikerfinu sem hugmynd,en td tar sem eg by eru tetta ca 10-11 batar sem stunda tetta tar af er 1 eda 2 sem ekki hafa selt fra ser kota einmitt til teirra sem teir eru nu med i ad taka kotna fra,tad hlitur hver heilvita madur ad sja ruglid i tessu ad banna sølu a kota er sjalfsagt mal finnst mer,en ad ætla ad hindra framsal og leggja leigumarkadin i rust er hrikalegt fyrir minni utgerdir eg vinn hja utgerd sem ekki hefur selt fra ser 1 kg af kota,en tratt fyrir tad meigum vid nu fiska 40 tonnum minna i tur (ca vika)en vid mattum fyrir 5 arum sidan,(jajaa veit ad tad er ad hluta vegna minkandi kota)vid leigjum arlega tøluvert af kota auk tess sem vid skiftum a tegundum vid adrar utgerdir vid løndum hluta aflans her heima a Islandi en hluta erlendis?af hverju,ju af tvi ad verd a fiski i beinum vidskiftum er svo lagt ad hvorki utgerd eda sjomennirnir myndu geta lifad af ad landa her heima(en tad er sjalfsagt lika LIU ad kenna) eingøngu,svo tratt fyrir alt gerum vid tetta nu ekki bara af hreinni illmensku,einnig væri gaman ad vita hvar allir tessir ahugmenn um kotan og tjodareign og tessar svokølludu OFURTEKJUR hja sjomønnum voru tegar allir voru rikir og sjavarutvegurin var eiginlega eitthvad sem helst atti ad leggja nydur,tegar madur komst nidur i ad hafa 30,000 kronur utborgadar eftir vikuna(med 12 tima vinnuskildu sem lagmark og oft 18 tima a solarhring)ta fekst ekki folk a skipin eda i fiskvinsluna,nei folk hafdi of mikid ad gera vid ad dasama utrasina og tessi feikna audæfi sem hun skapadi,og vildi ekkert vita af sjavarutvegnum,eda tessum afætum sem unnu innan hans,eg seigi breytum kerfinu en gerum tad a rettlatan hatt,tvi ef vid drepum sjuklingin ta hefur læknirin litla eda einga vinnu
Skerðing svarar til 150 starfa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Sveitarstjórnarkosningar | Facebook
Um bloggið
Þorsteinn J Þorsteinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleymda tímabilið, en nú vilja allir uppá dekk.
Valmundur Valmundsson, 2.6.2011 kl. 22:01
Þorsteinn. Er rætt um ofurtekjur sjómanna í frumvarpi sjávarútvegsráðherra? Hvenær hafa sjómenn og útgerðarmenn vitað í byrjun vertíðar hvað þeir bæru úr býtum? Og hvaða þvæla er þetta tal um að nú viti útgerðir ekki lengur hvar þær standi? Það hefur aldrei verið hægt að vita hvernig útgerð gengur til lengri tíma. Fiskur kemur og fer og það koma fiskileysisár og síðan aflahrotur. Af hverju vilja útgerðarmenn ekki sóknarmark? Er það kannski ábatasamara að leigja kvóta og vita að leigutakinn fleygir öllu því sem ekki stendur undir leigu og kaupi?
Það skyldi þó aldrei vera að það komi sér best fyrir útgerðiarklanið að þjóðin viti sem minnst um allan óþverrann sem viðgengst.
Árni Gunnarsson, 2.6.2011 kl. 22:26
Ad madur er ekki sammala tidir ekki endilega ad motadilin se ad rugla.Tad er eingin ad tala um eina vertid en tad er erfitt ad leggja ut i miljarda fjarfestingar an tess ad geta verid øruggur um ad geta borgad eda fiskad eftir faein ar,tad er tad sem eg meina,Soknarmark tad var ju reynt madur og adrar tjodir eru ju ad gefast upp a tvi,hvernig for ekki i Færeyjum,tad er nu gafulegt astandid tar eda hitt to heldur,eg er als ekki a moti breitingum a reglum og sala verdi bønnud og enn sidur ad hert verdi a reglum,en lagmarkskrafa er ad madur vinni heimavinnuna adur en madur leggur fram frumvarp sem er svo tjodfelagslega mikilvægt og tad er langt i fra ad tad hafi verid gert i tessu tilfelli,og eg er ekki ad reina ad verja einn eda neinn og ALLRA sist LIU en hef ahyggjur af minu lifibraudi og finnst vanta inn i umræduna hvad verdur um ta sem hafa dreigid fram lifid a tessu
tad er lika akaflega leidinlegt ad heira adalmanneskju Samfilkingarinnar tessum malum ad hun(OLINA) ekki einu sinni vissi hvada fisktegundir eru veiddar her og heira hana seigja i Utvarpi ad tad se nu munur sydan hlutkerfinu var breitt svo launin hefdu jafnast ut hja ahøfninni eftir tvi sem eg best veit var tad allavegana ekki sked i gær,og tetta er folkid sem a ad fara med mal sjavarutvegsins
Vardandi leigumarkadin,ta leigjum vid tøluvert til okkar løndum tvi her heima tøkum a okkur tekjuskerdingu til ad halda her uppi atvinnu,er tad rangt?,er sammala ad brottkast ætti ekki ad tekkjast,en hvad gera teir a strandveidibatunum teir henda ju storum hluta tess sem EKKI er torskur og vardandi tessa auknu atvinnuskøpun ta eru 13 batar her i tessu kerfi ekki 1 fiskur fer til løndunar her a stadnum hann fer fer a markad og ad hluta til beint erlendis (fiskur sem kom to adur til vinslu her a stadnum og gaf bædi utsvarstekjur og aukin umsvif) tar sem fyrirtæki sem er ju bara leppur fyrir utlendinga flakar hann og sendir til Einglands til vinslu vav rosaleg atvinnuskøbun a landsbigdinni med tessu,her td legst fiskvinsla hreinlega nidur ef tessi leigumarkadur verdur lagdur af og ef tu vilt get eg røkstutt tad nakvæmlega en liklega buin ad æsa tig nog nuna haha(nei nei bara adgrinast)
nei ekki i frumvarpinu,(en tar sem tjodin NU a tessa audlind og alt gott med tad)ta er akaflega leidinlegt ad einasta sem tjodin heirir um sjomenn yfirleitt i utvarpi eda sjonvarpi er um einhverja risa tura og ofsa tekjur hja tessum sjomønnum,en hvad med tann stora hluta sem er med litid meira en trygginguna og oftast fyrir langan vinnudag, og hver ahrifin eru a tekjur og fjølskildur sem lifa af tessu tad heirist ALDREI neitt um ta er tad sem eg meina
Þorsteinn J Þorsteinsson, 8.6.2011 kl. 20:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.